Poppland

Músíktilraunir, afmæli Arif Mardin og fössari.

Úrslitakvöld Músíktilrauna 2024 er á morgun laugardaginn 16.mars, svo við fórum yfir sigurvegara fyrri ára, hlustuðum á upptökur frá kvöldunum í bland við klippur úr þáttunum Árið er. Svo pældum við aðeins í Arif Mardin, en goðsagnakenndi pródúsent, útsetjari og yfirmaður markaði stór spor í tónlistarsögu heimsins eins og heyrðist vel í þættinum. Allt þetta og undirbúningur fyrir það sem lítur út fyrir vera köld helgi.

Lagalisti:

Retro Stefson - Glow.

XXX Rottweiler hundar - Beygla.

ÚLFUR ÚLFUR - Tarantúlur.

Bróðir Svartúlfs - Fyrirmyndar-veruleika-flóttamaður (Frá úrslitakvöldi Músíktilrauna 2009).

Hasar - Drasl.

FRANZ FERDINAND - Take Me Out.

SIGRID - Sucker Punch.

MAMMÚT - Salt.

DÚKKULÍSUR - Pamela Í Dallas.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fjöllin og fjarlægðin.

MANNAKORN & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Lifði Og Í Reykjavík.

Jónfrí - Sumarið er silungur.

Sakaris - Allarbesti.

Júlí Heiðar, PATRi!K - Heim.

JAIN - Makeba.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

FLEETWOOD MAC - Everywhere.

Murad, Bashar - Wild West.

Jón Jónsson Tónlistarm. - Spilaborg.

OF MONSTERS & MEN - Alligator.

MÍNUS - The Long Face.

BLUR - Barbaric.

Bee Gees - Night's On Broadway.

DUSTY SPRINGFIELD - Son Of A Preacher Man.

PHIL COLLINS - Against All Odds (Take A Look At Me Now).

Jónfrí - Draumur um Bronco.

Royel Otis - Murder on the Dancefloor (triple j Like A Version).

Bríet - Rólegur kúreki.

Fred again.., Obongjayar - Adore u.

RED HOT CHILI PEPPERS - Breaking the girl.

U2 - Stuck In A Moment.

Ensími - New leaf.

GDRN - Ævilangt.

CORINNE BAILEY RAE - Put Your Records On.

EAGLES - Take it easy.

ARETHA FRANKLIN - Think.

TRAIN - Drops of Jupiter.

SUPERSERIOUS - Bye Bye Honey.

Hera - Scared of heights

Dua Lipa - Training Season

Frumflutt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

15. mars 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,