Poppland

Laufey okkar allra og Grammy verðlaunin í forgrunni

Grammy verðlaunin voru aðal mál þáttarins í dag sem Siggi Gunnars stýrði einn. Platan Bewitched, sem Laufey vann Grammy verðlaun fyrir, var leikin í heild sinni og farið var yfir það markverðasta frá þessari miklu tónlistarhátíð.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00

Laufey - Fragile.

Laufey - Everything I know about love.

Bob Marley - I Shoot The Sheriff.

Kusk og Óviti - Loka augunum.

JungKook - Standing Next to You.

George Michael - Faith.

Noah Kahan - Stick Season.

Ariana Grande - Yes, and?.

Gosi - Ófreskja.

Friðrik Dór - Ekki stinga mig af.

Júlí Heiðar - Farfuglar.

Dina Ögon - Det läcker.

Klemens Hannigan - Spend Some Time On Me Baby.

Kata - Og ég flýg.

Green Day - The American Dream Is Killing Me.

14.00 til 15.00

*PLATA BEWITCHED LEIKIN Í HEILD SINNI*

Laufey - Dreamer.

Laufey - Second Best.

Laufey - Haunted.

Laufey - Must Be Love.

Laufey - While You Were Sleeping.

Laufey - Lovesick.

Laufey & Philharmonia Orchestra - California and Me

Laufey - Nocturne (Interlude).

Laufey - Promise.

Laufey - From The Start.

Laufey - Misty.

Laufey - Serendipity.

Laufey - Letter To My 13 Year Old Self.

Laufey - Bewitched.

15.00 til 16.00

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

Black Pumas - Mrs. Postman.

Muse- Starlight.

Flott - Með þér líður mér vel.

Frumflutt

5. feb. 2024

Aðgengilegt til

4. feb. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,