Poppland

Lúsmý inn í borgina

Siggi Gunnars stýrði þætti dagsins og tók á móti Árna Matt eins og alla þriðjudaga. Þeir félagar ræddu um lúsmý, eitthvað sem landinn hefur svo sem rætt mikið undanfarin ár. Svo hélt Siggi áfram gera plötu vikunnar skil, plötunni „Inn í borgina“ sem Anya Hrund Shaddock sendi frá sér fyrr í sumar.

Frumflutt

30. júlí 2024

Aðgengilegt til

30. júlí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,