Poppland

Söngvakeppnis upphitun og Sváfnir Sig

Siggi og Lovísa stóðu vaktina í Popplandi, þennan síðasta mánudag janúarmánaðar. Plata vikunnar var kynnt til leiks, Aska & Gull með Sváfni Sig. Svo voru rifjuð upp lögin tíu sem taka þátt í Söngvakeppninni í ár. Annars nýtt og gamalt í bland.

SYSTUR - Furðuverur.

K.ÓLA - Seinasti dansinn okkar.

BLANCHE - City lights (Eurovision 2017 - Belgía).

TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World.

NEW ORDER - Regret.

Ásgeir Óskarsson - Ástfangin.

LUKE COMBS & THE WILDER BLUE - Seven Bridges Road.

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

FLORENCE AND THE MACHINE - Dog Days Are Over.

Teddy Swims - Lose Control.

Sváfnir Sigurðarson - Allt of gamall.

EMMSJÉ GAUTI & HELGI SÆMUNDUR - Tossi.

BLANKIFLÚR - Sjá þig

ANITA Stingum af

SUNNY - Fiðrildi

VÆB - Bíómynd

Mugison - Gúanó kallinn.

Bob Marley - Buffalo soldier.

HALL & OATES - I Can't Go For That (No Can Do) (80).

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Aldrei Liðið Betur.

BASHAD MURAD - Vestrið villt

MAIIA - Fljúga burt

HERA - Fljúgum hærra

SIGGA ÓZK - Um allan alheiminn

HEIÐRÚN ANNA - Þjakaður af ást

PAUL McCARTNEY & WINGS - Jet.

UXI - Bridges.

TROYE SIVAN - One Of Your Girls.

Bubbi Morthens - Serbinn.

TRACY CHAPMAN - Talkin' bout a revolution.

GLASS ANIMALS - Heat Waves.

Quantic - Unconditional.

Zach Bryan & Kacey Musgraves - I Remember Everything.

The Staves - All Now.

Sváfnir Sigurðarson - Aska & gull.

THE BEATLES - Yesterday.

JÓNAS SIG & LÚÐRASVEIT ÞORLÁKSHAFNAR - Faðir.

GDRN - Ævilangt.

Snorri Helgason - Falleg.

Ilsey - No California.

Taylor Swift - Is It Over Now (Taylor's Version).

Fleetwood Mac - Silver springs.

Frumflutt

29. jan. 2024

Aðgengilegt til

28. jan. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,