Poppland

Upphitun fyrir Tónaflóð með góðum gestum; Rottweiler-hundi og Mömmuðinni!

Það var Kristján Freyr sem hoppaði af varamannabekknum og stóð vaktina í Popplandi í dag. Tónaflóð Rásar 2 átti hug Popplendinga vitanlega, undir nálina rötuðu hljómar frá fyrri árum Tónaflóðs og góðir gestir heimsóttu Popplandið.

Katla Þórudóttir Njálsdóttir leit við og sagði hlustendum frá því hvernig dúettinn Mammaðín mun kveikja í stemningunni á Arnarhóli og loks var Erpur Eyvindarsons, Blaz Roca, tekinn tali en hann var á leiðinni í síðustu æfingarbúðir fyrir framkomu XXX Rottweilerhunda á Tónaflóði ársins.

Hér er lagalisti Popplandsins þennan daginn:

GDRN - Af og Til - GDRN (Tónaflóð Rásar 2 2019).

Valdis, JóiPé - Þagnir hljóma vel.

THE CURE - Friday I'm In Love.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Margrét Rán Magnúsdóttir - Gleðivíma.

Staples, Mavis - Worthy.

PÉTUR BEN - White Tiger.

KK BAND - Kærleikur og tími (Menningarnótt 2012).

ELTON JOHN - Daniel.

STJÓRNIN - Láttu Þér Líða Vel.

Lamontagne, Ray - Step Into Your Power.

LLOYD COLE AND THE COMMOTIONS - Lost Weekend.

HELGI BJÖRNS & FJALLABRÆÐUR - Húsið og ég (Tónaflóð 2016).

Ásdís - Flashback.

SEALS & CROFTS - Summer Breeze.

PRINS PÓLÓ - Átján og hundrað.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Krókurinn (Tónaflóð 2013).

Ragnhildur Gísladóttir, PATRi!K, Stuðmenn - Fegurðardrottning.

Ware, Jessie, Romy - Lift You Up.

CROWDED HOUSE - Weather With You.

M.I.A. - Bad Girls.

ICEGUYS - Gemmér Gemmér.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

INXS - New sensation.

Lón - Rainbow.

Mammaðín - Frekjukast.

STEREO MC's - Connected.

Ultraflex - Say Goodbye.

TODMOBILE - Stelpurokk (Tónaflóð Rásar 2 - 18. ágúst 2018).

Þormóður Eiríksson, Nussun, Húgó - Hvað með þig?.

Charli XCX - Apple.

VÖK - Waterfall.

AMABADAMA - Heyrðu mig (Tónaflóð Rásar 2 2015).

XXX ROTTWEILER HUNDAR - Negla.

FRIÐRIK DÓR - Bleikur og blár.

Frumflutt

23. ágúst 2024

Aðgengilegt til

23. ágúst 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,