Poppland

Plata vikunnar dæmd, Króli og Baby Reindeer

Siggi Gunnars flakkaði með hlustendum um fjölbreytt Poppland venju. Andrea Jóns og Arnar Eggert ræddu við Sigga um plötu vikunnar sem var með hljómsveitinni Superserious. Við heyrum brot úr viðtali við Króla úr þættinum Lagalistinn og svo fór Siggi yfir tónlistina í hinum vinsælu Netflix þáttum Baby Reindeer.

Frumflutt

24. apríl 2024

Aðgengilegt til

24. apríl 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,