Eurosonic, Árni Grétar, nýtt íslenskt diskó og stóri dómur
Þéttur þáttur þennan fimmtudaginn sem var sendur út frá Groningen og Reykjavík, Siggi er staðsettur á Eurosonic hátíðinni og hún litaði fyrri hluta þáttar. Þossi fór yfir nýja og spennandi…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.