Poppland

Plata vikunnar og póstkort

Siggi Gunnars tók á móti póstkortum og kynnti til leiks nýja plötu vikunnar. Svo, eins og venjulega, stút fullur þáttur af fjölbreyttri tónlist.

Frumflutt

29. júlí 2024

Aðgengilegt til

29. júlí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,