Poppland

Drama í rappheiminum, Iceland Airwaves tilkynning og plötu vikunnar uppgjör

Lovísa Rut stýrði Popplandi dagsins og dagskráin var þétt. Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötu vikunnar LP3 með Kiriyama Family, farið yfir nýja Iceland Airwaves tilkynningu sem lenti í morgun og dramað milli Kendrick og Drake krufið til mergjar.

BENNI HEMM HEMM & KÓR - París Norðursins.

Young Gun Silver Fox - Kids.

KUSK - Sommar.

Steely Dan - Peg.

Jónfrí & Ólafur Bjarki - Gott og vel.

Benson Boone - Beautiful Things.

OSCAR LEONE - Superstar.

Pétur Óskar - Hræddir litlir strákar.

Bear the Ant - Pyramids.

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

INSPECTOR SPACETIME - Hitta mig.

English Teacher - Nearly Daffodils.

THE STROKES - Last Nite.

Kiriyama Family - Disaster.

Kiriyama Family - Imagine.

Kiriyama Family - Every time you go.

Kiriyama Family - How long.

Kiriyama Family - Pleasant ship.

Svavar Knútur - Refur.

Stevens, Sufjan - Will Anybody Ever Love Me?

BJÖRG - Timabært.

Sigrún Stella - Kveðja.

Future, Kendrick Lamar - Like That (Clean).

Kendrick Lamar - Euphoria (Drake Diss).

Metro Boomin - Like That (Clean).

Drake - Family Matters (Explicit).

Kendrick Lamar - Meet the Grahams (Explicit).

Jóipé x Króli, USSEL, Króli - Í Fullri Hreinskilni.

MILKY CHANCE - Stolen Dance.

ClubDub - Augnablik (feat. Bríet).

Glass Animals - Creatures in Heaven.

Lada Sport - Næturbrölt.

TODMOBILE - Stelpurokk.

Gary Clark Jr & Stevie Wonder - What About The Children.

GDRN - Háspenna.

Hildur - Alltaf eitthvað.

Natasha Bedingfield - Unwritten.

The Vaccines - Heartbreak Kid.

Overmono & The Streets - Turn The Page.

Artemas - I like the way you kiss me.

Jungle - Heavy, California.

Una Torfadóttir & Sigurður Guðmundsson - Þetta líf er allt í læ.

Prins Póló - Niðrá strönd.

Wings - Arrow Through Me.

Frumflutt

16. maí 2024

Aðgengilegt til

16. maí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,