Poppland

Brakandi ferskur mánudagur í poppinu

Siggi og Lovísa héldu um stjórnartaumana í Popplandi þennan mánudaginn. Nýtt efni frá Snorra Helgasyni, Lady Gaga og Bruno Mars, Ezra Collective og fleirum. Plata vikunnar kynnt til leiks, platan Ást & Keli með tónlistarmanninum Kela.

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

PHIL COLLINS & PHILIP BAILY - Easy Lover.

CELEBS - Dómsdags dans.

TALKING HEADS - Once In A Lifetime.

Retro Stefson - Kimba.

Ezra Collective - Ajala.

Ngonda, Jalen - Illusions.

Bryan, Zach - Pink Skies.

TRÚBROT - My Friend And I.

Mars, Bruno, Lady Gaga - Die With A Smile.

Ingrosso, Benjamin - Look who's laughing now.

Supersport! - Gráta smá.

Nathaniel Rateliff and The Night Sweats - S.O.B..

Keli - Krumla.

Lipa, Dua - Be the one.

Danger Mouse, Karen O - Super Breath.

Húgó, Þormóður Eiríksson, Nussun - Sumar í RVK.

Þorsteinn Einarsson, Steinunn Jónsdóttir - Á köldum kvöldum.

THE POLICE - Every Little Thing She Does Is Magic.

SOPHIE ELLIS BEXTOR - Murder On The Dancefloor.

Chappell Roan - Red Wine Supernova (Clean).

MADONNA - Like A Prayer.

Mendes, Shawn - Treat you better.

Myrkvi - Sjálfsmynd.

Kahan, Noah, Lumineers, The, Bay, James - Up All Night.

Alicia Keys - Girl on Fire.

Staples, Mavis - Worthy.

PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Pabbi Vill Mambó.

STUÐMENN - Hveitibjörn.

Björn Jörundur, Emmsjé Gauti, Fjallabræður - Fullkominn dagur til kveikja í sér.

Helgi Björnsson - Ég stoppa hnöttinn með puttanum.

Lón - Hours.

AMERICA - Lonely People.

ELTON JOHN - Daniel.

SNORRI HELGASON - Aron.

FRIÐRIK DÓR - Garðurinn.

LED ZEPPELIN - Good Times Bad Times.

SKRATTAR - Hellbound.

CHARLI XCX - Apple.

THE DARE - Girls.

CAGE THE ELEPHANT - Come a Little Closer.

KELI - Kolrót.

GDRN & UNNSTEINN MANUEL - Utan þjónustusvæðis.

SYCAMORE TREE - Scream Louder.

Frumflutt

26. ágúst 2024

Aðgengilegt til

26. ágúst 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,