Poppland

Gervigreindartónlist, póstkort og popp!

Siggi Gunnars stýrði Popplandi dagsins. Árni Matt fór undir yfirborðið, íslenskir tónlistarmenn sendu inn póstkort og fullt af skemmtilegri tónlist.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00

Júlí Heiðar - Fræ.

Bruno Mars og Lady Gaga - Die With A Smile.

ROD STEWART - Do Ya Think I'm Sexy.

HOT CHOCOLATE - You Sexy Thing.

OLIVIA NEWTON-JOHN - Physical.

DAFT PUNK - Lose Yourself To Dance.

Teddy Swims - Bad Dreams.

Olivia Dean - Dive.

Cure - A fragile thing.

THE DANDY WARHOLS - Bohemian Like You.

14 til 16

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

Rogers, Maggie - The Kill.

STEREOPHONICS - Handbags And Gladrags(Radio edit).

FOUNDATIONS - Build Me Up Buttercup.

Una Torfadóttir - Dropi í hafi.

HUMAN LEAGUE - Don't You Want Me.

ERIC CLAPTON - Wonderful Tonight.

Albarn, Damon, Kaktus Einarsson - Gumbri.

Sykur - Pláneta Y.

CHIC - Everybody dance.

Dominic Fike - 3 Nights.

Bubbi Morthens og Elín Hall - Föst milli glerja.

Jón Jónsson og KK - Sumarlandið.

Malen - Anywhere.

Haraldur Ari Stefánsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson - Til þín.

COLDPLAY - Viva La Vida.

Laddi og Hljómsveit mannanna - Mamma.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

Frumflutt

29. okt. 2024

Aðgengilegt til

29. okt. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,