Búdrýgindi og föstudagsfílingur
Búdrýgindi spiluðu í beinni útsendingu. Karl Örvarsson sendi póstkort með lagi ágúst mánaðar og það gerði Soffía Björg einnig.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson