Poppland

Leikdagur og austurískt popp

Siggi og Lovísa stóðu vaktina í stuttu Popplandi vegna leiks Íslands og Austurríkis á EM. Austurríska liðið leikgreint með popp-gleraugunum, Mozart, Falco, DJ Ötzi og Klangkarussell svo eitthvað nefnt.

Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023).

DAVID BOWIE - Modern Love.

FALCO - Rock me Amadeus.

DUA LIPA - Houdini.

ÞURSAFLOKKURINN - Sigtryggur vann.

STUÐMENN - Franskar (sósa og salat).

TROYE SIVIAN - One Of Your Girls.

THORSTEINN - Runaway.

PÁLL ÓSKAR - Líttu upp í ljós.

DJ OTZI - Hey baby.

ARCTIC MONKEYS - Do I Wanna Know?.

LAUFEY - Falling Behind.

ÁSGEIR & ÁRNÝ MARGRÉT - Part of me.

DILJÁ- Lifandi inní mér.

ILSEY - No California.

Quantic & Rationale - Unconditional.

Klangkarussell - Sonnentanz.

MEIIJA & EELS - Possum.

Frumflutt

24. jan. 2024

Aðgengilegt til

23. jan. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,