Poppland

Plata vikunnar og sumartónlist

Siggi Gunnars var í sumarfíling þrátt fyrir súld og spilaði alls kyns skemmtilega sumartónlist og svo tók Hulda Geirs við í hálfleik og stýrði seinni hluta þáttar. Andrea Jóns og Arnar Eggert Thoroddsen rýndu svo í plötu vikunnar með Emmsjé Gauta sem heitir Fullkominn dagur til kveikja í sér.

Lagalisti:

Salsakommúnan, Bogomil Font - Í minni skel.

Paich's, Marty orchestra, Gilberto, Astrud - Agua de beber.

Bogomil Font, Kristófer Rodriguez Svönuson, Ómar Guðjónsson Tónlistarm., Sigríður Thorlacius, Samúel Jón Samúelsson, Tómas R. Einarsson, Davíð Þór Jónsson Tónlistarm., Einar Scheving, Rósa Guðrún Sveinsdóttir - Dakíri.

Sly & The Family Stone - Hot fun in the summertime.

Wonder, Stevie - Summer soft.

FREAK POWER - Turn On, Tune In, Cop Out (Radio mix).

CALEB KUNLE - All in your head.

CMAT - Aw, Shoot!.

Bryan, Zach - Pink Skies.

Svavar Knútur Kristinsson - Refur.

Bubbi Morthens - Tveir tveir fjórir.

PHIL COLLINS & PHILIP BAILY - Easy Lover.

Fontaines D.C. - Favourite.

Björn Jörundur Friðbjörnsson, Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Fullkominn dagur til kveikja í sér.

Emmsjé Gauti - Fyrirmynd, Pt. 2.

Emmsjé Gauti - Klisja.

Emmsjé Gauti, Saint Pete - Lax (feat. Saint Pete).

Emmsjé Gauti - Hvirfilbylur.

Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensín.

Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.

Emmsjé Gauti - Fegurðin í firðinum.

Djo - End of Beginning.

KK & BJÖRK - Ó Borg Mín Borg.

MEGHAN TRAINOR - Lips Are Movin'.

Björn Jörundur Friðbjörnsson, Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Fullkominn dagur til kveikja í sér.

U2 - Pride (In The Name Of Love).

Marcagi, Michael - Scared To Start.

Una Torfadóttir, Sigurður Halldór Guðmundsson Tónlistarm. - Þetta líf er allt í læ.

YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.

Hawley, Richard - Darlin'.

ROLLING STONES - Gimme Shelter.

SIGRID - Don't Feel Like Crying.

MANNAKORN - Gamli Góði Vinur.

Bee Gees - You Should Be Dancing.

SUMARGLEÐIN - Ég fer í fríið.

JAIN - Makeba.

Carpenter, Sabrina - Please Please Please.

BIRGIR HANSEN - Poki.

PREFAB SPROUT - Electric Guitars.

THE CURE - Close To Me (orginal).

Baggalútur - Allir eru fara í kántrí.

Kaleo - Sofðu unga ástin mín.

Blondie - Call Me (Theme From American Gigolo) (80).

Black Keys, The - On The Game.

Jónfrí, Ólafur Bjarki Bogason - Gott og vel.

ALBATROSS - Ofboðslega næmur.

FLEETWOOD MAC - You Make Loving Fun.

GDRN - Þú sagðir.

KISS - I Was Made for Lovin' You.

Frumflutt

11. júlí 2024

Aðgengilegt til

11. júlí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,