Poppland

Póstkort, popp og plata vikunnar

Siggi Gunnars hafði umsjón með þætti dagsins sem þessu sinni var sendur út frá höfuðstöðvum RÚV á Akureyri. Hann kynnti m.a. nýja plötu vikunnar og tók á móti póstkortum frá íslenskum tónlistarmönnum.

Frumflutt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

27. maí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,