Poppland

Kuldakalypsó og almenn kæti

Lovísa Rut stóð föstudagsvaktina í Popplandi. Aukafréttatími í beinni útsendingu, Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötuna Mæður sem var plata vikunnar þessa vikuna, plata frá Friðriki Dór. Söngvakeppnislög voru á dagskrá, indí úr öllum áttum, kulda kalypsó og margt fleira.

Frumflutt

9. feb. 2024

Aðgengilegt til

8. feb. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,