Guðsþjónusta

í Dómkirkjunni

Sjómannadagurinn.

Séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari.

Vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, predikar

Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson.

Dómkórinn syngur.

Einsöngur: Dísella Lárusdóttir.

Ritningalestrar: Níels Finsen og Guðjón Arnar Elíasson, frá Landhelgisgæslunni.

Fyrir predikun:

Forspil: Dich krönte Gott mit Freuden (Son Guðs ertu með sanni) eftir Karl Piutti.

Sálmur 775: Líknargjafinn þjáðra þjóða. Lag: Ch. Converse. Texti: Jón Magnússon.

Sálmur 265: Þig lofar faðir. Lag: N. Decius,Grallari 1594. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 777: Sólin signir hafið. Lag og texti: Haukur Ágústsson.

Sálmur 774: Ég er á langferð um lifsins haf. Lag: Kl. Östby. Texti. Valdimar V. Snævarr.

Stólvers: Þakkargjörð eftir Sigfús Halldórsson og séra Hjálmar Jónsson.

Eftir predikun:

Einsöngur: Sjá, dagar koma. Lag: Sigurður Þórðarson. Texti: Davíð Stefánsson.

Sálmur 787: Faðir andanna. Þjóðlagfrá Sikiley. Texti: Matthías Jochumsson.

Eftirspil: Prelúda og fúga í D dúr eftir Jean-François Dandrieu.

Frumflutt

2. júní 2024

Aðgengilegt til

2. júní 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,