Guðsþjónusta

í Hallgrímskirkju

Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari.

Séra Eiríkur Jóhannsson predikar.

Organistar: Björn Steinar Sólbergsson, Matthías Harðarson og Steinar Logi Helgason.

Kór Hallgrímskirkju, stjórnandi Steinar Logi Helgason.

Nýtt kórorgel vígt, frumflutningur á nýjum verkurm eftir Heiðar Inga Þorsteinsson og Báru Grímsdóttur.

Fyrir predikun:

Innganga: Canticum Novum. Lag: Hreiðar Ingi Þorsteinsson. Texti: úr Sálmi 98.

Sálmur 265: þig lofar, faðir, líf og önd. Lag: Nicolas Decius. Text: Sigurbjörn Einarsson.

Veni Sancte Spiritus. Höfundur: Bára Grímsdóttir.

Sálmur 170: Leiftra þú, sól. Lag: Jón Ásgeirssson. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Á hvítasunnudag. Lag: Finnur Karlsson. Texti: Einar Sigurðsson í Eydölum.

Sálmur 496a: Gegnum Jesú helgast hjarta. John F. Wade. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Guð helgur andi, heyr oss nú. Lag: Martin Luther. Texti: Helgi Hálfdándarson. Útsetning: Róbert A. Ottóson.

Nun bitten wir den Heiligen Geist eftir Dietrich Buxtehude.

Sálmur 165: Skín á himni skír og fagur (1. og 5. vers). Lag: Philipp Nicolai. Texti: Valdimar Briem.

Eftirspil: Ciacona í B-dúr eftir Johann Bernhard Bach.

Frumflutt

19. maí 2024

Aðgengilegt til

19. maí 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,