Silfrið

4. desember 2022

Egill Helgason hefur umsjón með Silfrinu í dag. Til ræða fréttir vikunnar koma þau Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður, Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri, Jakob Frímann Magnússon alþingismaður og Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður. Því næst kemur í þáttinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor og lokum Stefán Ólafsson prófessor.

Frumsýnt

4. des. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,