Silfrið

27.03.2022

Egill Helgason hefur umsjón með Silfrinu þessu sinni. Gestir hans í fyrri hluta þáttar eru: Halldór Guðmundsson rithöfundur, Jón Ólafsson prófessor, Friðrik Jónsson formaður BHM, Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir stjórnmálafræðingur.

Síðan koma gestir frá Seyðisfirði til tala um fiskeldi, þau Þóra Bergný Guðmundsdóttir, Benedikta Guðrún Svavarsdóttir og Sigfinnur Mikaelsson.

Frumsýnt

27. mars 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,