Silfrið

06.03.2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þætti dagins. Fyrstu gestir þáttarins eru Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði við HÍ, Natasha, skáld og bóksali í Reykjavík, Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði við HÍ, Sóley Kaldal, varnarmálasérfræðingur hjá Landhelgisgæslu Íslands og Jón Daníelsson hagfræðingur við London School of Economics. Í síðari hluta þáttar kemur svo Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, til þess ræða stöðuna en Guðni er sem kunnugt er sagnfræðingur mennt.

Frumsýnt

6. mars 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,