Silfrið

6. nóvember 2022

Egill Helgason hefur umsjón með Silfrinu í dag. Fyrst ræðir hann um landsfund Sjálfstæðisflokksins við Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur fréttamann, Ólaf Arnarsson blaðamann og Stefán Einar Stefánsson blaðamann. Við panelinn bætast svo Hanna Katrín Friðriksson alþingismaður, Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður og Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður. lokum ræðir Egill við Sigrúnu Huld Þorgrímsdóttur hjúkrunarfræðing.

Frumsýnt

6. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,