Silfrið

10.04.2022

Bergsteinn Sigurðsson hefur umsjón þessum síðasta Silfursþætti fyrir páska. Gestir hans til ræða fréttir vikunnar eru Jökull Sólberg Auðunsson ráðgjafi, Þorsteinn Víglundsson forstjóri, Claudia Wilson lögfræðingur og Andrea Sigurðardóttir verkefnastjóri.

Í næsta hluta fær hann til sín nokkra þingmenn til ræða sölu Íslandsbanka einkum, en það eru þingmennirnir Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Pírötum, Orri Páll Jóhannsson VG, Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu og Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki. lokum kemur Vilhjálmur Árnason prófessor í heimspeki í þáttinn, til ræða bankasöluna einnig, en hann er einn af höfundum siðferðiskafla Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið.

Frumsýnt

10. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,