Silfrið

03.04.2022

Egill Helgason sér um Silfrið í dag. Í fyrri hluta þátta eru gestir hans: Victoria Bakshina málfræðingur, Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans, Davíð Stefánsson stjórnmálafræðingur, Baldur Þórhallsson prófessor, Brynja Huld Óskarsdóttir öryggis- og varnarmálafræðingur og Tapio Koivukari rithöfundur.

Í síðari hluta fær hann svo til sín þau Harald L. Haraldsson fyrrverandi bæjarstjóra og Evu Marín Hlynsdóttur prófessor.

Frumsýnt

3. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,