Silfrið

27.02.2022

Egill Helgason hefur umsjón með Silfrinu í dag. Fyrsti viðmælandi hans í dag er Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við HÍ.

Þá til ræða málefni vikunnar eru þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Pawel Bartoszek borgarfulltrúi, Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og Þórir Guðmundsson fréttamaður. loknum þeim umræðum fær Egill til sín Ásgeir Bynjar Torfason hagfræðing. Baldur Þórhalllsson stjórnmálafræðingur er kemur þá í þáttinn. lokum ræðir Egill við Tapio Koivukari, rithöfund.

Frumsýnt

27. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,