Silfrið

15.05.2022

Silfrið í dag er í umsjón Egils Helgasonar. Í fyrstu koma blaðamennirnir Björn Þorláksson, Andrés Magnússon, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Björn Ingi Hrafnsson. Þá koma nokkrir formenn stjórnmálaflokka, þau Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins, Logi Einarsson formaður Samfyllkingarinnar, Katrín Jakobsdóttir formaður VG og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. lokum koma nýkjörnir oddvitar í Reykjavík, þau Hilldur Björnsdóttir Sjállfstæðisflokki, Dagur B. Eggertsson Samfylkingu, Einar Þorsteinsson Framsóknarflokki, Dóra Björt Guðjónsdóttir Pírötum og Sanna Magdalena Mörtudóttir Sósíalistaflokki.

Frumsýnt

15. maí 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,