Silfrið

01.05.2022

Egill Helgason sér um Silfrið í dag. Í fyrstu til ræða fréttir vikunnar eru þau Guðmundur Gunnarsson blaðamaður, Sigríður Á Andersen fyrrverandi ráðherra, Guðmundur Auðunsson hagfræðingur, Gísli Freyr Valdórsson blaðamaður, Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Anna Sigrún Baldursdóttir framkvæmdastjóri á Landspítala. Síðan fær Egill til sín Ólaf Þ. Harðarson prófessor til ræða kosningarnar framundan. lokum kemur Dr. Herdís Kjerúlf Þorgeirsdóttir lögfræðingur í þáttinn og ræðir um kaup Elons Musk á Twitter.

Frumsýnt

1. maí 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,