Silfrið

08.05.2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með Silfrinu í dag. Fyrst til ræða fréttir vikunnar koma til hennar þau Árni Sigfússon fv. borgarstjóri og bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Eva Marín Hlynsdóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, Sigurður Björn Blöndal tónlistarmaður og fv. formaður borgarráðs Kristín Edwald formaður landskjörstjórnar og Eydís Blöndal skáld og fv. varaþingmaður. Því næst kemur til til ræða þungunarrof í Bandaríkjunum, Sigríður Rut Júlíusdóttir héraðsdómari. Í lokin koma svo í þáttinn þau Katrín Ólafsdóttir dósent í hagfræði og Ólafur Margeisson fasteignahagfræðingur til ræða verðbólgu og vaxtastig.

Frumsýnt

8. maí 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,