Silfrið

20.03.2022

Egill Helgason er umsjónarmaður Silfursins í dag. Fyrsti gestur hans er Ekaterina Gribacheva, sem ræðir þá mynd sem almenningur í Rússlandi fær af stríðinu.

Þá mæta í þáttinn þau Karl Garðarsson fyrrverandi alþingismaður, Rebekka Þráinsdóttir rússneskufræðingur og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor til þess ræða Úkraínustríðið. Næstu gestir þáttarins eru Eldur Ólafsson framkvæmdastjóri, Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur og Sigrún Davíðsdóttir fréttamaður og ræða efnahagsþvinganir vegna stríðsins. lokum sest Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, í settið og ræðir málefni Úkraínu.

Frumsýnt

20. mars 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,