Silfrið

06.02.2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með Silfrinu í dag. Til þess fara yfir fréttir vikunnar koma þau Aðalheiður Ámundadóttir fréttastjóri Fréttablaðsins, Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar. Í síðari hluta þáttar kemur nýr forstjóri Landspítalans, Runólfur Pálsson til þess ræða málefni spítalans.

Frumsýnt

6. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,