Silfrið

30.01.2022

Egill Helgason sér um þátt dagsins. Fyrstu gestir hans í dag eru Andrés Magnússon blaðamaður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir alþingismaður, Sigurjón M. Egilsson blaðamaður og Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar.

Í síðari hluta fær hann til sín Friðrik Jónsson, formann BHM og Kristrúnu Frostadóttur alþingismann.

Frumsýnt

30. jan. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,