Silfrið

23. október 2022

Egill Helgason hefur umsjón með Silfrinu í dag. Til ræða málefni líðandi stundar verða gestir hans í dag þau Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður, Gunnar Smári Egilsson framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins, Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður. Í seinni hluta þáttar ræðir Egill svo við David Beasley, framkvæmdastjóra WFP, Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna.

Frumsýnt

23. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

,