Silfrið

13.03.2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir sér um Silfrið í dag. Fyrst koma til hennar ræða málefni vikunnar Bjarni Jónsson, formaður utanríkismálanefndar (V), Brynja Huld Óskarsdóttir, öryggis- og varnarmálasérfræðingur, Gunnar Þorri Pétursson, rússneskuþýðandi og bókmenntafræðingur, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Rússlandi verður einnig á línunni. Í síðari hluta þáttarins kemur svo Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. utanríkisráðherra (S) og fv. staðgengill sérstaks fulltrúa aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í Írak.

Frumsýnt

13. mars 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,