Silfrið

9. október 2022

Egill Helgason hefur umsjón með Silfrinu í dag. Í fyrstu eru gestir hans í þættinum þau Bergþór Ólason alþingismaður, Ásta Lóa Þórsdóttir alþingismaður, Helga Vala Helgadóttir alþingismaður og Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur. Næst setjast hjá Agli þau Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Ólöf Helga Adolfsdóttir ritari Eflingar. lokum ræðir Egill við Eld Ólafsson, forstjóra AEX Gold.

Frumsýnt

9. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,