Plata vikunnar

Ársyfirferð 2025 - Frá janúar til júní

Við stiklum á stóru í yfirferð okkar um árið 2025 í plötu vikunnar. Atli Már sér um leiða okkur í gegnum fyrstu mánuði ársins og hvað kom inn til okkar þá. Hildur, Floni, Dönsk, Amor Vincit Omnia, Elín Hall og Birnir láta sjá sig meðal annara.

Frumflutt

22. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,