Of Monsters and Men - All is Love and Pain in the Mouse Parade
Plata vikunnar að þessu sinni er nýja breiðskífan frá Of Monsters and Men, sem ber titilinn All Is Love and Pain in the Mouse Parade.

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.