Lón - Pabbi komdu heim um jólin
Hljómsveitin Lón varð upphaflega til í kringum jólaverkefni. Á þessari stuttskífu eru fimm þekkt jolalög sem þau Valdimar, Ómar, Ásgeir og Rakel setja í sinn einstaka búning.

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.