Plata vikunnar

The Vintage Caravan - Portals

Í Plötu vikunnar förum við í nýjustu breiðskífu The Vintage Caravan, Portals, sem er nýkomin út. Platan var tekin upp í Porto í Portúgal í október 2024, á tape í fyrsta sinn, og hljóðmyndin er bæði tilraunakennd og undir áhrifum frá þeirra klassíska retro-/prog-rokki. Við ætlum spjalla við þá um hvernig þetta verk varð til ásamt því fara örlítið yfir ferilinn og hvers vegna það er svona gaman vera í hljómsveit.

Frumflutt

3. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,