The Vintage Caravan - Portals
Í Plötu vikunnar förum við í nýjustu breiðskífu The Vintage Caravan, Portals, sem er nýkomin út. Platan var tekin upp í Porto í Portúgal í október 2024, á tape í fyrsta sinn, og hljóðmyndin…

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.