Rakel - A place to be
Það er tónlistarkonan Rakel sem er með plötu vikunnar í þetta skiptið, hún heitir A place to be og hennar fyrsta í fullri lengd. Við settumst niður og ræddum aðeins ferilinn, heppni…

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.