JH með Jóhanni Helgasyni er plata vikunnar í þetta skiptið en Jóhann er goðsögn í íslenskri tónlist sem heldur áfram að skapa af ótrúlegu afli.
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.