Plata vikunnar

Geirfuglarnir - Snúsnú í gröfinni

Geirfuglarnir eiga plötu vikunnar og heitir hún Snúsnú í gröfinni. Halldór Gylfason og Stefán Már Magnússon, Geirfuglar, settust niður með Margréti Erlu Maack og hlustuðu í gegnum plötuna.

Frumflutt

28. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,