Gosi - Á floti
Á floti er önnur plata Gosa - sem er stundum bara Andri Pétur Þrastarson, en oftar hljómsveitin Gosi. Platan er fjölbreyttur bræðingur tónlistarstefna og spilaði hljómsveitin á Aldrei…
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.