Að þessu sinni fáum við til okkar tónlistarkonuna Árnýju Margréti, sem hefur slegið í gegn með djúpri og einlægri lagasmíð. Hún sendi nýverið frá sér plötuna I Miss You, I Do, sem fangar hráa fegurð og persónulega söngstíl hennar. Við ræðum tónlistina, ferlið og vegferð hennar sem listamanns.
Frumflutt
3. mars 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.