Þessa vikuna fáum við til okkar tónlistarkonuna Iðunni Einars, sem hefur nýlega gefið út sína fyrstu plötu í fullri lengd, Í hennar heimi. Platan er myrk, draumkennd og full af dulspeki, þar sem hún leiðir okkur í gegnum hugarheim milli svefns og vöku. Við ætlum að ræða við hana um innblásturinn á bak við þetta heildarverk, sköpunarferlið og áhrif tónlistarinnar á hennar líf.
Frumflutt
20. jan. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.