Plata vikunnar

Úlfur Úlfur - Svarti Skuggi

þessu sinni fáum við til okkar rapparadúóið Úlfur Úlfur, sem hafa markað djúp spor í íslensku hiphoppi undanfarin ár. Þeir eru mættir með glænýja plötu, Svarti skuggi, þar sem þeir kafa enn dýpra í sinn kraftmikla og dramatíska hljóðheim. Við ræðum plötuna, textana og ferðalagið hingað til.

Frumflutt

8. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,