Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
MenntaRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Plata vikunnar
Þáttur 15 af 360
Frumflutt
14. apríl 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.
Þættir
Þáttur 15 af 360
Kári Egilsson - My Static World
Platan My Static World með Kára Egilssyni er plata vikunnar á Rás 2 dagana 7.-11. apríl. Platan er þriðja plata Kára, og er önnur poppplatan hans. Fyrri plötur eru djassplatan Óróapúls…
Oyama - Everyone Left
Í þetta skiptið ræðum við við Oyama, sem er að gefa út plötuna Everyone Left. Oyama hafa lengi verið þekkt fyrir draumkennt og hávært shoegaze hljóð sem blandar saman kraftmiklum gítartónum…
Spacestation - Reykjavík Syndrome
Í þessari viku í Plötu vikunnar kynnum við nýju plötuna Reykjavík Syndrome frá Spacestation – hljómsveit sem sækir innblástur í klassískt rokk, en nálgast það á ferskan hátt. Platan…
Sunna Margrét - Finger on Tongue
Að þessu sinni er það tónlistarkonan Sunna Margrét, sem hefur skapað sér einstakt rými á íslenskri og alþjóðlegri tónlistarsenu. Nýja platan hennar, Finger on Tongue, er hrífandi blanda…
Myrkvi - Rykfall
Við fáum til okkar tónlistarmanninn Myrkva, eða Magnús Örn Thorlacius, sem nýverið gaf út sína þriðju plötu, Rykfall. Platan, sem þýðir 'að safna ryki', er persónulegt og metnaðarfullt…
Árný Margrét - I miss you, I do
Að þessu sinni fáum við til okkar tónlistarkonuna Árnýju Margréti, sem hefur slegið í gegn með djúpri og einlægri lagasmíð. Hún sendi nýverið frá sér plötuna I Miss You, I Do, sem…
Katla Yamagata - Postulín
Að þessu sinni ræðum við við tónlistarkonuna Kötlu Yamagata, sem hefur verið að festa sig í sessi sem spennandi rödd í íslenskri tónlist. Hún gaf nýverið út plötuna Postulín, sem hún…
Hreimur - Hlið A, Hlið B
Það er hann Hreimur Örn Heimisson sem er með plötu vikunnar í þetta skiptið, Hlið A, Hlið B. Hreimur hefur verið viðloðandi íslenskt tónlistarlíf í yfir 25 ár og er flestum kunnur…
Elín Hall - fyllt í eyðurnar
Elín Hall gaf óvænt út nýja plötu í lok janúar 2025 sem ber heitið "fyllt í eyðurnar". Plötuna vann hún með Reyni Snæ en þau hafa unnið saman lengi og að nánast öllu efni sem Elín…
Izleifur - Ég á móti mér
Izleifur er íslenskur tónlistarmaður og pródúser sem hefur unnið með ýmsum listamönnum á íslensku tónlistarsenunni, þar á meðal Gísla Pálma, Sturlu Atlas og Yung Nigo Drippin'. Við…
Nýdönsk - Í raunheimum
Björn Jörundur og Daníel Ágúst setjast niður til að ræða ferilinn örlítið, muninn á nútíð og þátíð, nýju plötuna og margt fleira. Svo heyrum við kynningar fyrir hvert lag plötunnar…
Iðunn Einars - Í hennar heimi
Þessa vikuna fáum við til okkar tónlistarkonuna Iðunni Einars, sem hefur nýlega gefið út sína fyrstu plötu í fullri lengd, Í hennar heimi. Platan er myrk, draumkennd og full af dulspeki,…
Floni 3
Í þessari viku fáum við til okkar einn vinsælasta rappara landsins, Flona, sem hefur nýlega gefið út plötuna Floni 3. Þetta er þriðja breiðskífa hans og enn eitt skrefið í þróun hans…
Hildur - Afturábak
Velkomin í Plötu vikunnar. Í þetta skiptið fáum við til okkar hæfileikaríku tónlistarkonuna Hildi Kristínu Stefánsdóttur, sem hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi bæði sem…
Silva and Steini - Christmas with Silva and Steini
Í síðustu plötu vikunnar fyrir árið 2024 fáum við til okkar dásamlegt tónlistartvíeyki, Silvu og Steina, sem hafa nýlega gefið út jólaplötuna Christmas with Silva & Steini. Þau færa…
GDRN og Magnús Jóhann – Nokkur jólaleg lög
Í þessum hátíðlega þætti af Plötu vikunnar fáum við til okkar Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, og Magnús Jóhann Ragnarsson. Þau ræða um nýju jólaplötuna sína, Nokkur jólaleg lög, sem inniheldur…
Guðrún Árný - Notaleg jólastund
Í þessari viku fögnum við jólunum með Guðrúnu Árný Karlsdóttur, einni af ástsælustu söngkonum landsins. Hún kynnir fyrir okkur nýju plötuna sína, Notaleg jólastund, sem fangar hlýju…
Kaktus Einarsson - Lobster Coda
Í þetta skiptið fáum við til okkar Kaktus Einarsson, fjölhæfan tónlistarmann sem hefur nýlega gefið út sína aðra sólóplötu, Lobster Coda. Við ætlum að ræða við hann um ferilinn, nýju…
Erla og Gréta - Lífið er ljóðið okkar
Nýr þáttur af plötu vikunnar og við fáum til okkar tvær sterkar raddir íslenskrar tónlistar, Erlu Ragnarsdóttur og Grétu Sigurjónsdóttur, sem eru löngu orðnar kunnuglegar á tónleikasviðum…
Lúpína - Marglytta
Lúpína, eða Nína Solveig Andersen, hóf sólóferil sinn haustið 2022 og hefur síðan þá heillað áheyrendur með einstökum tónum sínum. Fyrsta platan hennar, ringluð, kom út snemma árs…
Cyber - SAD ;(
CYBER er íslensk elektroníkahljómsveit sem var stofnuð af Sölku Valsdóttur og Joe. Hljómsveitin er þekkt fyrir grípandi og hráa tónlist sem sameinar ólíkra áhrif, allt frá poppi til…
Aron Can - Þegar ég segi monní
Aron Can er með plötu vikunnar á Rás 2 þessa vikuna, hann kíkti til Atla Más í spjall um ferilinn, eldri plötur og útgáfur en auðvitað líka samtal um nýju plötuna Þegar ég segi monní.
Plata vikunnar: Þetta líf er allt í læ - Sigurður Guðmundsson
Sigurður Guðmundsson, eða Siggi Hjálmur, eins og hann er oft kallaður, stendur að baki Plötu vikunnar á Rás2 þessa vikuna. Hann tók kaffibolla með Völu Eiríks og ræddi lífið og ferilinn.
Plata vikunnar: Dulræn atferlismeðferð - Kött Grá Pje & Fonetik Simbol
Kött Grá Pje, eða Atli, leit við í Stúdíó1 hvar hann ræddi málin við Völu Eiríks, en hann er skapari Plötu vikunnar á Rás2.
Plata vikunnar: Er ekki bara búið að vera gaman? - Dr. Gunni
Gunni og Grímur tóku spjallið við Völu Eiríks fyrir hönd bandsins. Ýmislegt var rætt. Svokölluð neysla, hrotur og stefasvik. Að endingu var hlustað á nýja og frábæra plötu vikunnar.
Plata vikunnar: Allt sem hefur gerst - Supersport!
Bjarni Daníel Þorvaldsson og Þóra Birgit Bernódusdóttir úr hljómsveitinni Supersport! litu við hjá Völu Eiríks og ræddu lífið á bakvið tjöldin. Vonir og væntingar. Vinatengsl hljómsveitarmeðlima…
Plata vikunnar: Carpets, Cables and Sweaty hearts - Pale Moon
Pale Moon er samstarfsverkefni hjónanna Árna Guðjónssonar og Natalíu Sushcenko. Þau tengdust órjúfanlegum böndum í gegnum tónlistina og njóta þess að skapa saman. Árni ræddi lífið…
Plata vikunnar: Exit Plan - Kristín Sesselja
Tónlistarkonan Kristín Sesselja var á einlægu nótunum með Völu Eiríks. Hún ræddi einmanalegan uppvöxt og stórar tilfinningar sem berskjaldast í tónsköpuninni.
Plata vikunnar: Spegill spegill - Lada Sport
Hljómsveitin Lada Sport var stofnuð í Hafnarfirði árið 2002. Hún hóf leika í bílskúr, eins og svo margar aðrar sveitir, en er komin út úr honum fyrir ansi löngu síðan. Jón Þór Ólafsson…
Plata vikunnar: KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör
Árni Páll hefur gengið undir nafninu Herra hnetusmjör frá unga aldri. Hann er landsmönnum vel kunnugur og fagnaði nýverið 28 ára afmæli sínu með aðdáendum um leið og nýlegustu útgáfunni…
Plata vikunnar: Ást og Keli - Keli
Keli í Celebs var að senda frá sér einlæga og fallega plötu í trúbadorastíl. Hann er alinn upp í litlu samfélagi sem hefur litað karakter hans mikið og sækir hann enn mikið þangað.
Plata vikunnar: Sex on a cloud - K.Óla
K.Óla er ung listakona, búsett í Danmörku. Hún hóf ferilinn grímuklædd, ef svo má segja, en tók meðvitaða ákvörðun um að sýna sjálfa sig og berskjalda meira. Það gerir hún einmitt…
Plata vikunnar: Away from this dream - Axel Flóvent
Húsvíkingurinn Axel Flóvent var að senda frá sér draumkennda plötu sem hreyfir óumflýjanlega við manni, Away from this dream.
Plata vikunnar: Pond big, fish tiny - Una Schram
Una Schram er ung og dásamleg tónlistarkona sem var að senda frá sér frábæra plötu. Hún settist niður með Völu Eiríks og fór yfir árin og augnablikin sem leiddu að þessu,
Plata vikunnar: Inn í borgina - Anya Shaddock
Ungstirnið Anya Shaddock var að senda frá sér plötuna Inn í borgina. Anya er alin upp í litlu samfélagi, hvar henni leið ekki nógu vel. Hún flutti einmitt..... Inn í borgina... og…
Plata vikunnar: Rammar - KUSK
Kolbrún, eða KUSK er ung, en gríðarlega megnug listakona. Hún hleypti Völu Eiríks inn í persónulega lífið sem og tónlistina og útkoman var bráðskemmtileg.
Plata vikunnar: Ég lofa þig líf - Magnús Þór
Magnús Þór var að senda frá sér metnaðarfulla og einlæga plötu. Hann settist niður með Völu Eiríks og var á persónulegu nótunum. Ástin, andlega hliðin, afalífið og tónlistin komu til…
Plata vikunnar: Fullkominn dagur til að kveikja í sér - Emmsjé Gauti
Gauti Þeyr Másson segir erfitt að aðskiljast Emmsjé formerkinu, þar sem hann hefur verið Emmsjé Gauti frá 10 ára aldri. Þau Vala ræddu lífið og tilveruna, ástina, adhd og plötuna sem…
Plata vikunnar: PB 2.0 - Patrik
Tónlistarmaðurinn Patrik settist niður með Völu Eiríks og ræddi ferilinn, ástina, karakterinn sem hann skapaði sér og fleira.
Plata vikunnar: Miss Flower - Emiliana Torrini
Emiliana Torrini var að senda frá sér fyrstu sólóplötuna í heilan áratug! Útkoman er heillandi þemaverk, byggt á bréfum frá vonbiðlum Miss Flower, sem var raunveruleg kona í lífi Emiliönu.
Plata vikunnar: Risa tilkynning - ClubDub
Raftónlistartvíeykið ClubDub samanstendur af þeim Brynjari Barkasyni og Aroni Kristni Jónassyni. Þeir voru að senda frá sér plötuna Risa tilkynning og segja hana vera það besta sem…
Plata vikunnar: Litli hvellur/Stóri dauði - Biggi Maus
Platan Litli dauði / Stóri hvellur er öll unnin á Akureyri þar sem Birgir býr nú og starfar sem listamaður og sálfræðingur. Hún er öll unnin í samstarfi við Þorgils Gíslason eða Togga…
Plata vikunnar: 1000 orð - BríetxBirnir
Bríet og Birnir hafa verið vinir í mörg ár og nú er loksins komið að því, þau sameinuðu krafta sína í verkinu, 1000 orð. Þau settust niður með Völu Eiríks, ræddu tónlistina, sögðu…
Plata vikunnar: Scandipain vol. 1 - JóiPéxKróli
Hip hop tvíeykið JóiPéxKróli var að senda frá sér frábæra nýja plötu undir dönskum áhrifum. Þeir kíktu á Völu Eiríks og ræddu lífið og listina, ásamt því að kynna plötuna fyrir hlustendum.
Plata vikunnar: Ljóslausa mótorhjólið - Hráefni
Hljómsveitin Hráefni á Plötu vikunnar á Rás2. Valdimar Örn Flygenring kíkti i stúdíó fyrir hönd sveitarinnar og hleypti okkur bakvið tjöldin.
Plata vikunnar: ...LP3 - Kiriyama Family
Vala Eiríks spjallaði við Gumma og Huldu frá Kiriyama Family um tónlistina og lífið. Náið samstarf krefst í það minnsta lágmarks væntumþykju milli meðlima sveita. Í tilfelli Kiriyama…
Þáttur 326 af 360
Þáttur 325 af 360
Þáttur 324 af 360
,