Plata vikunnar

María Bóel - Svart og hvítt

María Bóel á plötu vikunnar - stutt vinnuvika, stutt plata og er platan fjögurra laga EP plata sem heitir Svart og hvítt. María Bóel settist niður með Margréti Erlu Maack og þær ræddu plötuna.

Frumflutt

4. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,