PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 4. október

Í þessum þætti verður vanda nýleg danstónlist úr öllum áttum, þar á meðal af nýjum breiðskífum frá Jamie XX, Floating Points og Caiiro. Þrenna kvöldsins eru þrjú frábær lög frá Carl Craig sem er væntanlegur hingað til lands 8. nóvember. Múmía kvöldsins er vel valinn vanda og nýtt íslenskt fær sömuleiðis hljóma.

Plötusnúður kvöldsins kemur frá Argentínu og er spila á Kaffibarnum sama kvöld en það er Dani Labb. Við fengum sent upphitunarsett frá honum sem gefur forsmekkinn af því sem hann mun spila um kvöldið.

Frumflutt

4. okt. 2024

Aðgengilegt til

4. okt. 2025
PartyZone:  Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.

Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,