PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 11. apríl

Party Zone á fleygiferð á föstudagskvöldi. Við byrjum á spila fjölbreyttan skammt af glænýrri danstónlist úr ýmsum áttum, meðal annars funheitt óútgefið íslenskt.

Það verða tvær múmíur settar í loftið í þætti kvöldsins, topplögin á PZ listanum í apríl 2000 og 2005. Plötusnúður kvöldsins er Þorgerður Jóhanna sem hefur verið spila út

um allan heim og gefa út flotta tónlist. Við fáum hana í DJ búrið í Efstaleiti til taka gott DJ sett ásamt því segja okkur aðeins hvað er um vera hjá henni þessa dagana.

Allt eins og það á vera í Party Zone þætti kvöldsins, geggjuð danstónlist og plötusnúðar með læti.

Frumflutt

11. apríl 2025

Aðgengilegt til

11. apríl 2026
PartyZone:  Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.

Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,