PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 30. maí

Við hefjum þáttinn á handvelja slatta af glænýjum lögum úr öllum kimum danstónlistar, löðrandi sumar, djúphús yfir í dúndrandi klúbbamúsk fyrir leikvanga og hæstmóðins teknó. Þrenna kvöldsins er sænsk og múmía kvöldsins er síðan sumarlag af PZ listanum frá í júní 2011. DJ sett kvöldsins er svo í höndum Sofiu Kourtesis sem er í miklu uppáhaldi hjá þáttarstjórnendum.

Frumflutt

30. maí 2025

Aðgengilegt til

30. maí 2026
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,