PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone listinn fyrir júní

Efni þáttarins er sjóðheitur Party Zone listi, topp 30, fyrir júní 2025.

Fjölbreyttur og funheitur listi með allskonar danstónlist, "banging" techno yfir í stuðvænt Italo disco og sundlaugabakkagrúv. Á listann ratar sömuleiðis slatti af flottri íslenskri danstónlist.

Múmía kvöldsins er rosalegt topplag frá dansárinu 1995 sem gerir það þrjátíu ára slagara!

Frumflutt

27. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,